Jólatrjáasala Skógræktarfélags Skilmannahrepps úr Álfholtsskógi verður helgina 11.-12. desember og laugardaginn 18. desember kl. 12-15:30.

Jólatréssalan er fjáröflunarstarfsemi félagsins til að viðhalda skóginum og bæta við hann en hann er opinn til útivistar allan ársins hring.

skskilmanna2