Skip to main content
Skógræktarfélag Stykkishólms verður með jólatrjáasölu í Langási í Sauraskógi laugardaginn 10. desember kl. 11:30-14. Félagið verður á bílastæði númer 2, á miðjum Langás.
Hægt er að kaupa og fella eigið tré, í boði eru fallegar furur og glæsileg grenitré.
Laugardaginn 17. desember kl. 11:30-14 verður svo jólatrjáasala í Grensás. Hægt að fella eigið tré, í boði eru glæsileg grenitré. Einnig verða fallegar furur sem búið er að fella fyrir fólk úr Sauraskógi. Kakó í boði.
Sjá nánar á Facebook – síðu félagsins: https://www.facebook.com/skograekt.stykkis

 

skalmennt