Skógræktarfélag Íslands, landssamband skógræktarfélaganna, óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári og sjáumst hress í skóginum árið 2021!
Jólatrjáasölur skógræktarfélaganna síðustu daga fyrir jól
Þótt farið sé að styttast verulega í jólin má enn nálgast jólatré hjá nokkrum skógræktarfélögum: Skógræktarfélag Árnesinga, á Snæfoksstöðum, til 23. desember, kl. 11-16. Sjá: https://www.facebook.com/snaefokstadir Skógræktarfélag Eyfirðinga, í Kjarnaskógi,…
Að venju er að finna í ritinu áhugaverðar greina um hinar fjölbreyttu hliðar skógræktar. Að þessu sinni má meðal annars finna greinar um Tré ársins 2020, útikennslu, áhrif furulúsar á…
Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands – opnunartímar
Starfsfólk Skógræktarfélags Íslands mun nú á næstunni vinna meira heima, í ljósi tilmæla sóttvarnalæknis. Því geta komið tímabil þar sem enginn er við á skrifstofu félagsins á uppgefnum opnunartíma (9-16).…