Gleðileg jól!
Skógræktarfélag Íslands, landssamband skógræktarfélaganna, óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum stuðninginn á liðnu ári og sjáumst hress í skóginum árið 2021!
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum