Skógræktarfélag Kópavogs: Fræðsluganga í Guðmundarlundi
Garðyrkjufélag Íslands er 140 ára á þessu ári og í tilefni af afmæli félagsins hefur verið boðið upp á heilsubótar- og fræðslugöngur víðsvegar um land í sumar. Kópavogsbær fagnar 70…
Sumarið er tíminn…sem starfsfólk Skógræktarfélags Íslands er mikið á ferðinni
Nú er kominn sá árstími þar sem starfsfólk Skógræktarfélags Íslands er mikið í útivinnu og því frá skrifstofunni, auk þess sem það fer stundum í sumarfrí líka! Ef þú átt…
Staðall í umsagnarferli: ÍST95- Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt
Frumvarp að staðlinum ÍST 95 – Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt, hefur nú verið birt í Staðlatíðindum og er komið í umsagnarferli. Umsagnartímabilið stendur til 25. ágúst 2025. Eru allir áhugasamir hvattir…
Garðyrkjuskólinn-FSu: Námskeið – trjáfellingar og grisjun með keðjusög
Garðyrkjuskólinn - FSu býður upp á námskeið í trjáfellingum og grisjun með keðjusög núna í haust. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Garðyrkjuskólans.