Aðalfundur Skógræktarfélags Ólafsvíkur

Með apríl 9, 2019 apríl 17th, 2019 Fréttir, Fundir og ráðstefnur

Skógræktarfélag Ólafsvíkur mun halda aðalfund sinn fimmtudaginn 11. apríl í Átthagastofunni og hefst hann kl. 20:30.

Hefðbundin aðalfundarstörf og verkefni sumarsins rædd.

Allir velkomnir.