Skip to main content

250 ára ártíð Eggerts Ólafssonar – formleg tilkynning stækkunar Reykholtsskóga

Með júní 2, 2018febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Snorrastofa heldur minningarhátíð í tali og tónum um Eggert Ólafsson skáld og náttúrufræðing laugardaginn 2. júní. Meðal viðburða á hátíðinni verður formleg tilkynning um stækkun lands til skógræktar í Reykholti samkvæmt samningi við Skógræktarfélag Borgarfjarðar og afhjúpun nýs skógræktarskiltis.

eggertshatid

X