Skip to main content

Annað

Auk reglubundinna funda (aðalfundar og fulltrúafunda) stendur Skógræktarfélag Íslands fyrir einstökum tilfallandi fundum og ráðstefnum eitt og sér, eða í samstarfi við aðra aðila. Upplýsingar um helstu aðra fundi og ráðstefnur má finna hér.

30. apríl, 2024 in Annað

Nordisk Digital Skovkonference. Tema: Skov og Klima

Skógarkonur stóðu fyrir ráðstefnu á vefnum þann 20. apríl 2024. Ráðstefna var hluti samvinnu innan Nordiske Skogskvinner tengslanetsins og haldin í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands. Skógarkonur (Skovkvinder Island) holdt en…
Nánar
8. mars, 2023 in Annað

Fræðslufundur um Græna stíginn 2023

Skógræktarfélag Íslands og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars. Fræðslufundurinn tókst vel, en…
Nánar
1. október, 2022 in Annað

2022 European Forest Network

European Forest Network eru óformleg samtök skógræktarfélaga í Evrópu og er megin áhersla þeirra á að skiptast á upplýsingum um skógar- og skógræktartengd málefni. Aðildarlönd skiptast á að halda fund…
Nánar
21. september, 2009 in Annað

2009 European Forest Network

Dagana 19.-20. september 2009 var Skógræktarfélag Íslands gestgjafi fundar European Forest Network. European Forest Network (EFN) eru óformleg samtök skógræktarfélaga í Evrópu og grundvöllur samskipta og upplýsingaflæðis varðandi skóga, skógrækt…
Nánar
15. apríl, 2008 in Annað

2007 Ráðstefna um landslag, borgarskóga og útivist

Í apríl 2007 var haldin ráðstefna um landslag, borgarskóga og útivist, í tengslum við vinnufund Care For Us verkefnisins. SÉRFRÆÐINGAR Í BORGARSKÓGRÆKT Í HEIMSÓKN - CARE FOR US VERKEFNIÐ Rannsóknastöð…
Nánar
15. apríl, 2008 in Annað

2006 Ráðstefna: Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi

Í tengslum við Fulltrúafund Skógræktarfélags Íslands var haldin ráðstefnan Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi laugardaginn 11. mars 2006 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Ráðstefnan var á vegum Rannsóknastöðvar skógræktar…
Nánar