Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness

Með maí 15, 2013febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness verður haldinn miðvikudaginn 15. maí 2013 kl. 20:30 í Fjölbrautaskóla Vesturlands.

Dagskrá
1) Venjuleg aðalfundarstörf:
Fundargerð síðasta aðalfundar
Skýrsla formanns
Reikningar. Ákvörðun árgjalds 2013. 
Kosningar
2) Sumarstarfið. Gróðursetning, grisjun, stígagerð o.fl.
3) Lög félagsins. Lögin þarf að endurskoða. Á að skipa laganefnd?
4) Önnur mál.

Allir velkomnir.