Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga 2013

Með maí 11, 2013febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í húsnæði félagsins í Kjarnaskógi, laugardaginn 11. maí og hefst hann kl 14:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Að fundi loknum verður boðið upp á léttar veitingar og síðan mun Valgerður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Norðurlandsskóga flytja erindi um fjölgun trjáa og runna með græðlingum.


Verið hjartanlega velkomin

Skógræktarfélag Eyfirðinga