Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2015

Með mars 23, 2015febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Boðað er til aðalfundar Skógræktarfélags Garðabæjar mánudaginn 23. mars n.k. í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund og hefst fundurinn kl. 20:00.

Dagskrá:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Kaffihlé
  • Fræðsluerindi flytur Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogsbæjar um Meltungu – trjásafn í Kópavogi. Trjásafnið í Meltungu er innst í Fossvogsdal á mörkum Kópavogs og Reykjavíkur og er fallegur garður sem alltof fáir vita af.

Allir velkomnir

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar.

X