Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2018

Með 23. apríl, 2018febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2018 verður haldinn mánudaginn 23. apríl 2018 og hefst kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Kirkjulund.

DAGSKRÁ:

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Önnur mál

Kaffiveitingar í boði félagsins

Gestir fundarins Þráinn Hauksson frá Landslagi ehf. og Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar, fjalla um Vífilsstaðaland. Nú fer fram skipulagsvinna eftir samkeppni að rammaskipulagi á landi Vífilsstaða sem Garðabær keypti á síðasta ári. Einnig kynna þeir tillögu að hönnun Bæjargarðs í jaðri Garðahrauns.

Umræður og fyrirspurnir.

Allir hjartanlega velkomnir!

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar