Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Með mars 21, 2013febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 34, fimmtudagskvöldið 21. mars næstkomandi kl. 20.00.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
Hlé
2. Vilhjálmur Lúðvíksson formaður Garðyrkjufélags Íslands flytur erindi í máli og myndum sem hann nefnir „Rósir í skjóli skóga – íslenskar og erlendar“.

Félagið býður upp á kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir!

Stjórnin

X