Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Með mars 18, 2010febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 18. mars í Hafnarborg Strandgötu 34. Fundurinn hefst kl. 20.00.

Dagskrá:

• Venjuleg aðalfundarstörf.
• Önnur mál.
• Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður Rannsóknarstöðvar skógræktar á Mógilsá flytur erindi sem hann nefnir „Rannsóknir og þróun í skógrækt“.

Kaffiveitingar í boði félagsins í hléi.

Stjórn Skógræktarfélags Hafnarfjarðar