Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 19. apríl

Með apríl 14, 2010febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar verður haldinn mánudaginn 19. apríl kl. 20:00, í Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3.

Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf
Erindi – dr. Helgi Sigurðsson dýralæknir og sagnfræðingur fjallar um sögu skógræktar á Íslandi.

Félagar fjölmennið!


Skógræktarfélag Mosfellsbæjar
www.internet.is/skogmos/