Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga

Með apríl 26, 2011febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl n.k. í Árhúsum á Hellu og hefst hann kl.: 20:00.

Dagskrá:   
1.     Venjuleg aðalfundarstörf.
2.  Viðurkenning veitt fyrir fallegan skógarreit í sýslunni.
3.  Myndasýning: „Fuglar í skóginum“ í umsjón  Hrafns Óskarssonar
4.  Önnur mál.

Kaffi í boði félagsins.

Allir velkomnir.

Stjórnin.

skrang-fundur1

skrang-fundur2

 

X