Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur 2013

Með mars 12, 2013febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Boðað er til aðalfundar Skógræktarfélags Reykjavíkur 12. mars kl. 20. sem verður haldin í Háskóla Íslands, Háskólatorgi, stofu 101, á fyrstu hæð (kjallari).

Dagskrá:
Skýrsla um starfsemi félagsins síðastliðið ár.
Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.
Kosningar samkvæmt félagslögum.
Tillögur um framtíðarstarfsemi félagsins.
Önnur mál, sem fram eru borin.

Erindi:
Borgarskógar, framtíðarskipulag skógræktar í Reykjavík.
Fyrirlesarar: Þorvaldur S. Þorvaldsson og Björn Traustason.

X