Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Markar

Með mars 17, 2011febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Aðalfundur Skógræktarfélagsins Markar verður haldinn á hótel Kirkjubæjarklaustri fimmtudaginn 17. mars 2011 kl. 16:30.

Dagskrá fundarins :

1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Hallur Björgvinsson svæðisstjóri Suðurlandsskógum flytur áhugavert erindi um skjólbeltarækt.

Kaffiveitingar í boði félagsins.

Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fundinn.

Stjórn Skógræktarfélagsins Mörk,
Kirkjubæjarklaustri.

X