Skip to main content

Alþjóðleg ráðstefna um útinám og náttúruleg leiksvæði

Með apríl 10, 2012febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Alþjóðleg ráðstefna um útinám verður haldin á Menntavísindasviði  Háskóla Íslands, Reykjavík frá 31. maí til 2. júní 201

Ráðstefnan mun skapa vettvang fyrir fagfólk og almenning til að deila þekkingu og reynslu á þessu sviði, með því að bjóða upp á fyrirlestra, umræður, kynningar og vinnusmiðjur.

Ráðstefnan er opin öllum sem starfa við og/eða hafa áhuga á útinámi, sem eru til dæmis kennarar, landsslagsarkitektar, verkfræðingar og nemar í þessum greinum, fólk sem vinnur í frístundastarfi, foreldrar og auk þess fulltrúar frá hinu opinbera.

Umsóknarfrestur til skráningar er til 15. apríl 2012.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Háskóla Íslands (hér).

X