Skip to main content

Endurmenntun LbhÍ: Áhugaverð námskeið – sveppir og húsgagnagerð úr skógarefni

Með ágúst 10, 2011febrúar 13th, 2019Fræðsla

Nú í haust býður Endurmenntun LbhÍ upp á nokkur spennandi námskeið fyrir skógaráhugafólk. Það er farið að styttast í fyrsta sveppanámskeiðið, en haldin verða þrjú slík námskeið. Einnig er áhugavert námskeið um húsgagnagerð úr skógarefni síðar í haust.

Nánar má lesa um námskeiðin á heimasíðu Endurmenntunar (hér).

X