Laugardaginn 11. desember kl. 13-15 býðst fólki að koma í skógarreit Skógræktarfélags Ísafjarðar ofan Bræðratungu og höggva sér jólatré.
Komið er að svæðinu af Skógarbraut og þarf svo að ganga upp
Nánari upplýsingar um viðburð
Laugardaginn 11. desember kl. 13-15 býðst fólki að koma í skógarreit Skógræktarfélags Ísafjarðar ofan Bræðratungu og höggva sér jólatré.
Komið er að svæðinu af Skógarbraut og þarf svo að ganga upp í reitinn.
Takið með ykkur sög!
Tímasetning
Desember 11 (Laugardagur)1:00pm - 3:00pm(GMT+00:00)