Skip to main content

Safnanótt: umhirða garðverkfæra

03feb6:00 pm7:00 pmSafnanótt: umhirða garðverkfæra

Nánari upplýsingar um viðburð

Starfsfólk Grasagarðsins og Skógræktarfélags Íslands kenna allt um umhirðu garðverkfæra – brýningar á klippum, skóflum o.fl. og geymslu á verkfærum. Viðburðurinn er samstarfsverkefni Grasagarðsins og Skógræktarfélags Íslands og liður í Safnanótt á Vetrarhátíð. Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

Tímasetning

(Föstudagur) 6:00 pm - 7:00 pm