Skip to main content

Fjölskyldudagur í Guðmundarlundi

Með 9. ágúst, 2013febrúar 13th, 2019Skógargöngur

 – Ratleikir, útivist og kveikt upp í kolunum –

Dagur: Þriðjudagur 13, ágúst 2013

Tími:  Kl. 18:00. Gert ráð fyrir tveimur tímum.  

Leið að Guðmundarlundi má sjá hér.

Ratleikur verður í skóginum  undir leiðsögn Gísla Bragasonar og skátar verða með klifurturn.  Heit kol verða tiltæk í grillhúsinu í Guðmundarlundi,  svo upplagt er að taka með sér nesti og njóta þess í góðum hópi í lokin.  
 

Allir velkomnir!

 gumundarlundur fyrir vef