Skip to main content

Fræðsluerindi hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar

Með maí 7, 2012febrúar 13th, 2019Fræðsla

Mánudaginn 7. maí verða áhugaverð fræðsluerindi hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar. Jón Kr. Arnarsson mun halda fyrirlestur um berjarunna og einnig verður erindi um garðyrkju- og umhverfismál á vegum garðyrkjustjóra- og umhverfisstjóra Mosfellsbæjar.

Erindin byrja kl. 17:30 og eru haldin í listasal Kjarna, Þverholti 2.

Allir velkomnir.

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar.

X