Skip to main content

Fræðsluganga um Vatnsendahlíð

Með 23. júlí, 2012febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Fræðsluganga um Vatnsendahlíð

Rétt við bæjardyrnar, gróður og jarðfræði

Skógræktarfélag Kópavogs efnir til fræðslugöngu um Vatnsendahlíð

og nágrenni þriðjudagskvöldið 24. júlí, undir leiðsögn

Hafdísar Hönnu Ægisdóttur plöntuvistfræðings

og Hreggviðar Norðdahl jarðfræðings.

Gengið verður um svæðið og hugað að gróðurfari

og jarðfræði.

Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér plöntuhandbók ef

þeir eiga eina slíka.

Lagt verður í gönguna frá aðalinngangi Guðmundarlundar

klukkan19:30.

Fræðslugöngunni lýkur kl. 21:30.

Allir velkomnir