Skip to main content

Ráðstefna: Fríða björk – vaxandi auðlind!

Með 5. nóvember, 2010febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) stendur fyrir ráðstefnu til heiðurs íslenska birkinu. Ráðstefnan er haldin að Reykjum í Ölfusi föstudaginn 5. nóvember 2010 og er ætluð öllu fagfólki í trjárækt sem og öðru áhugafólki.

Dagskrá

09:30 – 09:40  Setning ráðstefnunnar
– Ágúst Sigurðsson rektor LbhÍ
09:40 – 10:10    Vistfræði birkis 
– Ása L. Aradóttir, prófessor LbhÍ 
10:10 – 10:40 Kynblöndun birkis og fjalldrapa – yfirlit yfir íslenskar aðstæður
– Ægir Þór Þórsson, garðyrkjuráðunautur Bændasamtökum Íslands. 
10:40 – 11:00 Kaffihlé
11:00 – 11:30   Kynbætur á birki, Embla I og II
– Þorsteinn Tómasson, skrifstofustjóri sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneyti
11:30 – 12:00     Drög að stefnu í verndun og endurheimt birkiskóga
– Þröstur Eysteinsson, fagmálastjóri Skógræktar ríkisins.
12:00 – 13:00 Hádegisverður
13:00 – 13:30 Birki í skógrækt  – áætlun til framtíðar
– Hreinn Óskarsson, skógarvörður  á Suðurlandi.
13:30 – 14:00 Framleiðsla skógarplantna af birki
– Jón Kristófer Arnarson, verkefnisstjóri LbhÍ
14:00 – 14:30  Birki í garða – notkun, framleiðsla og fleira. 
– Steinar Björgvinsson, skógfræðingur Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar.
14:30 – 14:50  Kaffihlé
14:50 – 15:20  Birkiplágur
– Guðmundur Halldórsso,n rannsóknarstjóri Landgræðslu ríkisins.
15:20 – 15:40  Fagurfræði birkis
– Helena Guttormsdóttir, aðjúnkt Lbhí
 15:40 – 16:00 Fyrirspurnir og umræður í pallborði

 

Ráðstefnustjóri er Björgvin Örn Eggertsson, LbhÍ
Ráðstefnugjald er kr. 3.900 (hádegismatur og kaffi innifalið) og millifærist á reikning  0354-26-4237, kt. 411204-3590, skrá nafn þátttakanda í skýringar.


Skráning fer fram á netfanginu
endurmenntun (hjá) lbhi.is (fram komi nafn, kennitala, heimili, sími) eða í síma 433-5000 til 4 nóvember.