Skip to main content

Fuglaskoðun í Höfðaskógi

Með 4. júní, 2011febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Hin árlega fuglaskoðunarferð Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður á laugardaginn kemur, 4. júní, kl. 10.00 árdegis. Lagt er af stað frá bækistöðvum félagsins og Þallar við Kaldárselsveg. Leiðsögumenn verða vanir fuglaskoðarar. Nánari upplýsingar eru veittar í síma félagsins: 555-6455.