Skip to main content

Fuglaverndarfélag Íslands: Fugla- og mannlíf á Grænlandi

Með september 3, 2009febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Fimmtudaginn 3. september verður haldin fyrsti fyrirlestur vetrarins hjá Fuglaverndarfélagi Íslands.

Gunnar Þór Hallgrímsson og Jóhann Óli Hilmarsson munu segja frá fuglalífi og mannlífi á Ammassalik svæðinu og við Zackenberg á norðaustur-Grænlandi.

Fyrirlesturinn er haldin í húsakynnum Kaupþings í Borgartúni 19 og hefst klukkan 20:30.

X