Skip to main content

Fuglaverndarfélag Íslands: Í ríki fálkans

Með desember 9, 2009febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Miðvikudaginn 9. desember býður Magnús Magnússon félögum í Fuglavernd að sjá nýjustu fræðslumynd sína, Í ríki fálkans með Ólafi K. Nielsen.

Magnús, Ólafur Karl og Karl Sigtryggsson munu segja frá gerð myndarinnar og svara fyrirspurnum.

Sýningin verður í sal Arion banka, Borgartúni 19 og hefst kl. 20:30. Myndin verður til sölu á sýningunni og rennur allur ágóði til Fuglaverndar. Fundurinn er opinn öllum svo lengi sem húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn en aðgangseyrir er 500 kr. fyrir aðra.

 fuglaverndfalki
(Mynd: Jakob Sigurðsson)

X