Skip to main content

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar – Gönguferð um Þormóðsdal

Með júní 22, 2016febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar stendur fyrir skógargöngu miðvikudaginn 22. júní. Mæting er við Hafravatnsrétt kl. 19:30. Gengið verður um Þormóðsdal og tekur gangan um eina og hálfa klukkustund.

Veitingar í boði félagsins.

Allir velkomnir!

X