Skip to main content

Gönguskíðabrautir í Heiðmörk troðnar

Með febrúar 7, 2011febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Nú er búið að troða gönguskíðabrautir í Heiðmörk og öll aðstaða eins og hún best getur orðið á þessum árstíma. Mikill snjór, logn og sólskin og vel kalt.  Skógræktarfélag Reykjavíkur hvetur höfuðborgabúar og nærsveitamenn  til að nýta sér aðstöðuna áður en allt rignir burt aftur!

X