Skip to main content

Göngustígur á Esju lokaður árla morguns 19. september

Með 19. september, 2018febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Á morgun, miðvikudaginn 19. september, mun Skógræktarfélag Reykjavíkur loka stígnum upp á Esju frá dögun til kl. 9:00. Er það gert til að hægt sé að losa og velta niður 4-5 steinum, sem nú skapa hættu fyrir útivistargesti.