Skip to main content

Handverkssýning hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar

Með 6. júní, 2015febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Laugardaginn 6. júní kl. 10:00-18:00 verður handverkshópurinn Viðarvinir með sýningu á tálguðum og renndum munum í bækistöð Skógræktarfélags Hafnarfjarðar (Þöll) við Kaldárselsveg í Hafnarfirði.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Skógræktarfélags Hafnarfjarðar – skoghf.is og í síma 555-6455.

Allir velkomnir.