Skip to main content

Jólafundur Skógræktarfélags Kópavogs

Með 6. desember, 2012febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Skógræktarfélag Kópavogs heldur jólafund sinn fimmudaginn 6. desember 2012 kl. 20:00 í Gullsmára 13, félagsheimili aldraðra.

Dagskrá:
1. Formaður segir frá því helsta í starfsemi Skógræktarfélagsins 2012
2. Steinar Björgvinsson garðyrkju-og skógræktarfræðingur og blómaskreytir flytur erindi: “Hentar efniviður úr íslenskum skógum til jólaskreytinga“.
3. Happdrætti – 10 jólatré frá Fossá í vinning
4. Önnur mál

Veitingar í boði Skógræktarfélagsins. Allir velkomnir.

Sjá á heimasíðu félagsins – www.skogkop.net