Skip to main content

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni 2. helgi í aðventu

Með 7. desember, 2013febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Það verður ýmislegt í gangi á Jólamarkaðinum á Elliðavatni nú um helgina – Jón Gnarr borgarstjóri fellir fyrsta tréið við opnun jólaskógsins í Hjalladal, tendrað verður á markaðstrénu og boðið á upplestur fyrir börn og fullorðna.

Dagskrá laugardags:

jolamarkaurannariadventulaugarnet

Dagskrá sunnudags:

jolamarkaurannariadventusunnunet