Skip to main content

Jólaskógar skógræktarfélaganna

Með 22. nóvember, 2011febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógræktarfélög víða um land munu selja jólatré fyrir jólin í ár, eins og undanfarin ár. Það er öllum í hag að velja ferskt íslenskt jólatré af skógræktarfélögunum og styrkja með því skógræktarstarfið í landinu. Fyrir hvert selt jólatré geta skógræktarfélögin gróðursett 30-40 ný tré.

Nánari upplýsingar um jólatrjáasölu einstakra félaga má nálgast á jólatrjáavef skógræktarfélaganna (hér).

Upplýsingar frá félögunum verða settar inn jafnóðum og þær berast.