Skip to main content

Munið eftir skógarfuglunum (og öðrum fuglum)!

Með febrúar 7, 2011febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Nú er fallegt vetrarveður víða um land og reyniberin á þrotum. Því er mikilvægt að gefa smáfuglunum svo þeir nái að þreyja þorrann. Ekki sakar að ef gefið er reglulega bætast ýmsar framandi tegundir í hópinn.

Á myndinni má sjá silkitoppur gæða sér á góðgæði  í húsagarði í vesturbæ Reykjavíkur sunnudaginn 6. febrúar.

silkitoppur

X