Skip to main content

Ný heimasíða Skógfræðingafélags Íslands

Með febrúar 1, 2010febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Heimasíðan er mjög einföld að allri gerð, en það er samt von stjórnar félagsins að hún muni nýtast félagsmönnum og öðrum sem áhuga hafa á málefnum sem varða skógrækt á Íslandi. Það er hverju félagi nauðsynlegt að hafa einhvern miðil til að geta átt stöðug og góð samskipti bæði við félagsmenn sína og aðra sem félagið vill ná til. Skortur á slíkum miðli hefur staðið annars góðu starfi Skógfræðingafélagsins fyrir þrifum.

Síðuna má skoða hér. Ábendingar eða fréttir á síðuna má senda til stjórnar – stjorn@skogfraedi.is.

X