Skip to main content

Ólag á tölvupósti hjá Skógræktarfélagi Íslands

Með ágúst 19, 2013febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Ólag hefur verið á tölvupóstþjónustu Skógræktarfélagsins frá því seinni part fimmtudags og kemst enginn tölvupóstur sem sendur er á netföng félagsins til skila. Verið er að vinna í málinu, en í millitíðinni er þeim sem hafa sent tölvupóst á þessum tíma bent á að hafa samband í síma 551-8150 eða senda tölvupóst á netfangið skogfelag@gmail.com.