Skip to main content

Opið hús skógræktarfélaganna: Trjágróður og garðar í Berlín

Með apríl 10, 2014febrúar 13th, 2019Fræðsla

Þriðja Opna hús ársins 2014 verður haldið fimmtudagskvöldið 10. apríl og hefst það kl. 20:00, í fundarsal Garðyrkjufélags Íslands að Síðumúla 1 (gengið inn frá Ármúla).

Brynjólfur Jónsson, Skógræktarfélagi Íslands, segir í máli og myndum frá trjágróðri og görðum í Berlín.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

X