Skip to main content

Opinn fundur: Hver er ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum?

Með mars 4, 2015febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Í tilefni 50 ára afmælis Landsvirkjunar mun Landsvirkjun standa fyrir röð opinna funda, um ýmis málefni sem tengjast starfsemi fyrirtækisins.

Þann 4. mars verður opinn fundur í Gamla Bíói kl. 14-17 um hvernig fyrirtæki geta unnið gegn losun gróðurshúsalofttegunda og gegn loftslagsbreytingum.

Allir velkomnir!

Dagskrá:
Hlutverk Landsvirkjunar í loftslagsmálum – Ragnheiður Ólafsdóttir, Landsvirkjun
Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra, hvað er til ráða? – Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
Uppgræðsla lands – Jóhann Þórsson, Landgræðsla ríkisins
Breytum lofti í við kolefnisbinding með skógrækt – Arnór Snorrason, Rannsóknarstöð skógræktar, Mógilsá
Landgræðsluskógar og skógrækt við Búrfell – Einar Gunnarsson, Skógræktarfélag Íslands
Skógrækt undir merkjum Kolviðar – Reynir Kristinsson framkvæmdastjóri
Mýrviður – loftslagsáhrif skógræktar á framræstu mýrlendi – Brynhildur Bjarnadóttir, Háskólanum á Akureyri, Bjarki Þór Kjartansson, Rannsóknarstöð skógræktar, Mógilsá
Endurheimt votlendis – Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóli Íslands

Umræður

Fundarstjóri er Ragna Sara Jónsdóttir, forstöðumaður samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun.

Skráning á heimasíðu Landsvirkjunar – http://50ar.landsvirkjun.is/fundir/hver-er-abyrgd-fyrirtaekja-i-loftslagsmalum/

X