Skip to main content

Samkoma hjá Skógræktarfélagi Borgarfjarðar

Með ágúst 20, 2014febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Miðvikudaginn 20. ágúst kl. 18:00 verður samkoma hjá Skógræktarfélagi Borgarfjarðar í Einkunnum (fyrir ofan Borgarnes).

Kíkt verður eftir sveppum, kveikt bál, gert ketilkaffi og prófuð útieldun, spjallað og fræðst.

Allir sem hafa áhuga á útivist, skógrækt, sveppatínslu og/eða náttúruskoðun eru hvattir til að mæta og eiga skemmtilega stund.


X