Skip to main content

Sérkjör fyrir félaga í skógræktarfélögum hjá Skeljungi og Orkunni

Með mars 1, 2013febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Félagsmönnum skógræktarfélaga bjóðast nú sérkjör hjá Skeljungi og Orkunni. Félagsmenn fá afslátt af eldsneyti og af ýmissi vöru og þjónustu hjá samstarfsaðilum Orkunnar og Skeljungi, auk þess sem ein króna af hverjum lítra rennur til Skógræktarfélags Íslands, m.a. til uppbyggingar í Opnum skógum.

Bréf með nánari upplýsingum fylgir með félagsskírteinum ársins 2013.

orkan-skogfelog

X