Skip to main content

Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar í Höfðaskógi

Með ágúst 13, 2011febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar verður haldinn í Höfðaskógi laugardaginn 13. ágúst, kl. 14:00-17:00.

Bækistöðvar Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Gróðrarstöðvarinnar Þallar við Kaldárselsveg.
• Kl. 14.00: Bænastund
• Kl. 14.20: Skógarganga. Leiðsögumaður verður Jónatan Garðarsson formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.
• Þórður Marteinsson verður á nikkunni.
• Heitt í kolunum. Komið með eitthvað á grillið! Heitt á könnunni og kex í boði Skógræktarfélagsins.
• Getraun fyrir yngstu kynslóðina. Dregið úr réttum lausnum kl. 16.30.


Íshestar, Sörlaskeiði 26.
• Teymt verður undir börnum milli kl. 15.00 – 16.00.

Nánari upplýsingar í síma Skógræktarfélags Hafnarfjarðar: 555-6455.

X