Skip to main content

Skógardagur hjá Skógræktarfélagi Skilmannahrepps

Með júní 22, 2010febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógræktarfélag Skilmannahrepps heldur skógardag þriðjudaginn 22. júní 2010 kl. 20.00. Mæting er við Furuhlíð (kaffiskúr félagsins) undir Selhæð, í landi Stóru-Fellsaxlar.

Gengið um svæði félagsins eftir grónum stígum.

Allir velkomnir.

X