Skip to main content

Skógarganga hjá Skógræktarfélagi Skilmannahrepps

Með júlí 1, 2013febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Skógræktarfélag Skilmannahrepps efnir til skógargöngu þriðjudaginn 2. júlí kl. 20. Lagt verður af stað frá
kaffiskúr félagsins í Furuhlíð undir Selhæð í landi Stóru-Fellsaxlar.
Til að komast að skógræktarsvæðinu frá höfuðborgarsvæðinu er best að beygja til hægri inn á Vesturlandsveg eftir að komið er upp úr Hvalfjarðargöngum. Ekið er framhjá afleggjara að Grundartanga og beygt til vinstri inn á Fellsendaveg.

X