Skip to main content

Skógarganga og grill

Með september 16, 2014febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Mosfellsbær, Skógræktarfélag Mosfellsbæjar og Mosverjar bjóða til skógargöngu og grillveislu við Hafravatn fyrir alla fjölskylduna í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. september 2014.

Hjólað verður frá miðbæjartorgi Mosfellsbæjar kl. 17.00 að Hafravatni eftir malarvegi. 

Skógarganga frá Hafravatnsrétt við Hafravatn kl. 18.00 um skógarsvæðið í Þormóðsdal.

Grillveisla að lokinni göngunni við Sumargerði, hús Skógræktarfélags Mosfellsbæjar við Hafravatn.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Skógræktarfélags Mosfellsbæjar: skogmos.net