Skip to main content

Skógræktarfélag Borgarfjarðar: Starfsdagur í Grímsstaðagirðingu á Mýrum

Með maí 25, 2013febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógræktarfélag Borgarfjarðar stendur fyrir starfsdegi í Grímsstaðagirðingu á Mýrum laugardaginn 25. maí, kl. 10-14. Unnið verður við gerð göngustígs, en einnig verður grisjað og svæði kringum bílastæði snyrt.

Fólki er hvatt til að hafa með sér tiltæk verkfæri og nesti.

Allir velkomnir!