Skip to main content

Skógræktarfélag Eskifjarðar: Gróðursetningardagur

Með september 8, 2018febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógræktarfélag Eskifjarðar og Alcoa standa fyrir gróðursetningardegi laugardaginn 8. september kl. 14-17, á framtíðar skógræktarsvæði Skógræktarfélagsins við Ytri-Þverá.

skeski-alcoa