Skip to main content

Skógræktarfélag Garðabæjar: Myndasýning frá Noregsferð

Með október 29, 2009febrúar 13th, 2019Fræðsla

Dagana 3.-9. september síðast liðinn gekkst Skógræktarfélag  Íslands fyrir ferð til Noregs þar sem ferðast var um skóglendi Noregs frá Bergen til Osló. Nokkrir Garðbæingar voru með í för og verða sýndar myndir úr þessari ferð næst komandi fimmtudagskvöld 29. október 2009 í Garðabergi, aðkoma austan megin við Garðatorg.

Myndakvöldið hefst kl. 20:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Stjórn Skógræktarfélags Garðabæjar

 

myndasyninggardabaer
(Kort: www.ja.is)

X